Yngri flokka nefnd

  • Nefndin vinnur að auknu jafnrétti hjá yngri flokkum knattspyrnufélaganna.

  • Nefndin mun skoða jafnréttisstefnu knattspyrnufélaganna og hvort félög séu að mismuna kynjum varðandi þjálfun, aðgengi, aðstöðu, hvatningu og stuðning.